Dómarakynning

Dómarinn í Barkingheads prófinu verður Kjell Otto Hansen.
Við fengum hann til að senda okkur smá kynningu á sér:

Hi, my name is Kjell Otto Hansen, 60 years old.( but feel alot younger.)
I have been hunting with dogs since early 80`s, mainly with gordon and
englishsetters. Have been a judge since 95. Have been lucky to judge the
Norweian Champion finals twice. Have two english setters, one 4 years
old, and one turning 2 years this summer .Looking forward to judging
your dogs.

Keyrum þetta í gang

Á morgun (laugardag 2. mars) verður fyrsta æfingarganga ársins.

Áætlað er að hafa nokkrar göngur fram á vor og verða þær auglýstar á sunnudögum fyrir hverja viku.

Sem fyrr segir þá verður fyrsta gangan á morgun klukkan 11 og er mæting á sólheimakotsafleggjarann (er á móts við nýja fangelsið á hólmsheiði).

Allir eru hjartanlega velkomnir og þetta er kjörinn vettvangur fyrir nýliða til að kynnast “sportinu”.

Úrslit hundasýningar

Vinnuhundaflokkur rakkar:

NORDICCH ISCh ISJCH NLM RW-17 RW-18 Rjúpnabrekku Black – Exc, CK, CAC, CACIB, NLW-19, BOB.

Auk þess var þetta fjórða CACIB hjá Black og uppfyllir hann því nú öll skilyrði fyrir Alþjóðlega meistara titlinum C.I.B.

Stjórn DESÍ óskar eigendum og ræktandum innilega til hamingju með sýninguna.