Hundasýning um helgina

Um helgina fer fram hundasýning í Víðidal þar sem 5 Enskir Setar verða sýndir.

Þeir verða sýndir í hring 2 í reiðhöll fáks á laugardaginn.

Dómar í hringnum byrja klukkan 9:00 og eru 14 hundar á undan Enska Setanum.

Eftirfarandi hundar verða sýndir:

Ungliðaflokkur Rakkar
Rjúpnabrekku Nero

Ungliðaflokkur Tíkur
Rjúpnabrekku Týra frá Rauðasandi
Húsavíkur Fönn

Opinn Flokkur Tíkur
Húsavíkur Norma

Vinnuhundaflokkur Tíkur
Rjúpnasels Skrugga

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s