Stigahæsti Enski Setinn

Nú um helgina er hundasýning HRFÍ í Víðidal en það er fyrsti viðburður ársins þar sem Ensku Setarnir geta safnað sér stigum í keppninni um stigahæsta Enska Setann.

Stigagjöfin fyrir sýningar er eftirfarandi:

Exellent – 3.stig.
Very good – 2.stig.
Good – 1.stig.
BOB – Besti hundur tegundar – 1.stig.