Dagskrá veiðiprófa DESÍ

Nú hefur stjórn HRFÍ samþykkt veiðiprófa umsókn DESÍ fyrir 2017.

Hægt er að lesa dagskránna hér.

Nú er u.þ.b. mánuður í fyrsta próf sem verður helgina 8-9 apríl og verður fyrirkomulag prófsins kynnt betur þegar nær dregur.

Skráning í veiðipróf fer fram á skrifstofu HRFÍ og má lesa sér til um það hér.
ATH. skráningarfrestur rennur út 29. mars.