Æfingagöngur hefjast !

Á morgun miðvikudaginn 15. mars hefjast æfingagöngur DESÍ og Vorstehdeildar.

Gangan hefst klukkan 18:00 og er mæting við Lyklafellsafleggjarann.

Hvar er Lyklafellsafleggjarinn ?

Til að komast að honum þá er keyrður Suðurlandsvegurinn að Bláfjallaafleggjanum og snúið við til baka í átt að höfuðborginni. Eftir nokkur hundruð metra kemur svo malar afleggjari til hægri (línuvegur) sem liggur með rafmagnslínunum.

Allir velkomnir hjartanlega velkomnir.