Vorpróf DESÍ

Dagana 8-9 apríl verður DESÍ með Heiðapróf í nágrenis höfuðborgarsvæðisins. Prófað verður í unghundaflokki, opnum flokki og verður boðið upp á blandað partý.

Dómari prófsins verður okkar ástkæri Guðjón Arinbjarnarson.

Skráningarfrestur í prófið er til og með 29.mars og fer skráning fram á skrifstofu HRFÍ.
Hvað þarf að fylgjaskráningu og hvernig á að bera sig að er hægt að nálgast hér.

Skráningargjald fyrir 1 dag er 5.000.- og 2 daga 7.500.-

Ef einhverjar spurningar vakna þá er hægt að hafa samband við prófstjórann Kristinn Þór Einarsson s: 895-6850