Kom sá og sigraði !

Um síðustu helgi gerði Hafrafells Hera sér lítið fyrir og mætti suður í Ellaprófið.

Það er skemmst frá því að segja að hún nelgdi Ellastyttuna með glæsibrag, 2. Einkunn og besti hundur prófs.

Stjórn DESÍ óskar henni og eigenda hennar, Páli Kristjánssyni, til innilegrar hamingju með árangurinn !