Hafrafells Hrefna

Það er alltaf gaman að heyra af íslendingum í útlöndum.
Hún Hafrafells Hrefna gerði gott mót í Noregi um helgina en hún landaði 1. einkunn í opnum flokki.
Er hún nú komin með 1 x 1. einkunn í OF og 4 fuglavinnur í tveimur prófum, stórglæsileg byrjun á ferlinum.

Við gefum eigandanum orðið:

“It was a AK class trial held by Harstad and Vesterålen Fuglehundklubb.
The judge said it was the best 1AKprice he ever have given a dog…and he wanted a puppy from her in the future.”

Ekki amaleg umsögn um flotta tík.

Hér að neðan má sjá skorblaðið hennar frá helginni, fullt skor og gerist ekki betra !