Æfingaganga DESÍ & Vorsteh

Á morgun miðvikudaginn 12. apríl verður æfingaganga DESÍ og Vorstehdeildar haldin á Nesjavallaleiðinni.

Mæting er við Sólheimakotsafleggjarann kl 18:00 en hann er gengt nýja fangelsinu á Hólmsheiði.

Upp úr 18:10 verður svo lagt í hann upp heiðina.