Ensk Setter hittingur

Rjúpnabrekku hvolparnir voru fæddir á föstudaginn langa og eru því orðnir rúmlega 1 árs.

Eins eru Húsavíkur hvolparnir einnig orðnir 1 árs.

Til að fagna þessum tímamótum verður Ensk Setter ganga á föstudaginn langa 14 apríl.

Eldri og reyndari hundar eru velkomnir.

Á eftir verður kaffi og meðlæti í Laufbrekku 7.

Mæting við afleggjarann að Sólheimakoti kl. 13:00

Sjáumst hress og kát !