Sameiginlegar æfingar

Núna í maí býður DESÍ upp á sóknar, hlýðni og ýmsar stöðugleikaæfingar utandyra.

Þetta verða allt í allt 4 skipti. Verða æfingarnar haldnar á miðvikudögum kl. 19:30.

Dagsetningarnar eru eftirfarandi:

  1. 24. 31. maí og 7. júní

Það kostar 4.000.- kr. fyrir öll skiptin.
Þetta er liður í fjáröflun deildarinnar.

Til að skrá sig vinsamlegast sendið póst á stjorndesi@gmail.com

Þátttökugjald millifærist á reikning deildarinnar.

Rknr:0301-26-010095
Kennitala: 460209-0480

Ath. fjöldi þátttakenda er takmarkaður.