Hafrafells Hera nr. 1

Enski Setinn Hafrafells Hera vann fyrsta Keppnisflokk Kaldaprófs 2017. Húsavíkur Kvika fékk 3. einkunn í opnum flokki.

Stjórn DESÍ óskar Páli Kristjánssyni eiganda Heru og Hilmari Val Gunnarssyni eiganda Kviku innilega til hamingju.