Sameiginlegar æfingar

Áætlað var að byrja sameiginlegu æfingarnar í næstu viku þann 17. maí, en þar sem aðalfundur HRFÍ verður haldinn á miðvikudeginum, færum við fyrsta skiptið yfir á fimmtudaginn þann 18. maí. Aðrar dagsetningar halda sér.

Dagsetningarnar eru því eftirfarandi:
18. 24. 31. maí og 7. júní

Enn eru 2 laus pláss eftir og er því um að gera að hafa hraðar hendur……..