Stigakeppnin 2017

Nú er vorprófunum lokið og er næsta heiðarpróf í september.

Það er nóg af viðburðum í milllitíðinni sem hundarnir geta safnað stigum í.
Sóknarpróf og hundasýningar tikka inn yfir sumartímann.

Nú um helgina skoruðu 3 Enskir Setar stig í kaldaprófinu.
Það væru þær Hafrafells Hera, Húsavíkur Kvika og Háfjalla Askja.

Hægt er að sjá uppfærða stöðu hér.