Breyting á dagskrá prófa

Vegna óviðráðanlegra orsaka fellur niður sækiprófið sem sett var á dagana 27-28 maí.

Sækiprófið 10-11 júni verður fært til 30 júní og verður eins dags próf í unghundaflokki.
Skráningafrestur á það próf er til og með 21 júní.

Dómari í því prófi verður Bergþór Antonsson.

Fyrirhugað var eins dags unghundaflokkur þann 14. okt og fellur hann einnig niður.

Haustprófin verða því tvö og er allt er orðið klappað og klárt fyrir ROBUR prófið, sem fer fram 9-10 september 2x UF/OF. Einnig verður eins dags unghundapróf þann 30. september.