Sumarsýning HRFÍ

Dagana 24-25. júní verður sumarsýning HRFÍ haldin í Víðidal.

2 Enskir Setar taka þátt að þessu sinni en það eru þau Húsavíkur Fönn og Rjúpnabrekku Black.

Á laugardeginum gerum við ráð fyrir að Enski Setinn fari í hring um 11:30 og á sunnudeginum rétt fyrir 13.

Það verður gaman að sjá hvaða byggingadóma hundarnir fá og setjum við inn upplýsingar um úrslitin um leið og þau berast.