Úrslit Sýningar (seinni dagur)

Nú er seinni degi sumarsýningar HRFÍ lokið.

Húsavíkur Fönn var með Very Good í dag.

Rjúpnabrekku Black var með Excellent, íslenskt meistarastig, ungliða meistarastig, og Besti Hundur Tegundar (BOB).

Stjórn DESÍ óskar eigendum og ræktendum til hamingju með helgina og fagnar því að stofninn eigi nú tvo nýja íslenska ungliða meistara (ISJCh) og tvo nýja RW.  Aldeilis flottir hundar bæði tvö.