Sóknarpróf helgarinnar

Tveir Enskir Setar tóku þátt í sóknarprófum Fuglahundadeildar um helgina, Rjúpnabrekku Black og Rjúpnabrekku Ary Bella Rosa, bæði í unghundaflokki.  Bæði fengu einkunn, Ary með 3. einkunn á laugardeginum og Black með 3. einkunn á sunnudeginum.

Við óskum eigendum til hamingju með þessa ungu og efnilegu hunda.