Sóknarpróf, dagur 1

Tveir Enskir Setar tóku þátt í Sóknarprófi FHD í dag.

Rjúpnabrekku Black með 2. einkunn og Rjúpnabrekku Ary Bella Rosa með 3. einkunn.

 

DESÍ óskar eigendum og ræktanda til hamingju með daginn.