Æfingagöngur byrja aftur

Sameiginlegar æfingagöngur DESÍ, Vorsteh og FHD, hefjast á nýjan leik í næstu viku þriðjudaginn 22. ágúst.

Verða svo æfingagöngur á hverjum þriðjudegi fram eftir hausti.

Þann 22. ágúst verður æfingagangan haldin á Nesjavallaleiðinni.

Mæting er við Sólheimakotsafleggjarann kl 18:00 en hann er gengt fangelsinu á Hólmsheiði.

Upp úr 18:00 verður svo lagt í hann upp heiðina.