Hundasýning HRFÍ

BOBSunnudaginn 16. september fer fram hundasýning HRFÍ í reiðhöllinni Víðidal.

3 Enskir Setar verða sýndir og ef áætlun stenst verða þeir í hring rétt eftir kl. 11 samkvæmt sýningaráætlunni.

Eftirfarandi hundar eru sýndir:

ISJCh RW-17 Húsavíkur Fönn

Rjúpnabrekku Ary Bella Rosa

ISJCh RW-17 Rjúpnabrekku Black