Þátttökulisti í ROBUR prófinu

Hér að neðan má sjá þátttökulistann í ROBUR prófinu, en mjög flott skráning er báða dagana.

Laugardagurinn 9. september.

Unghundaflokkur:

 • Rjúpnabrekku Black
 • Vatnsenda Sæla
 • Sike ze Strazistských lesu
 • Rampen’s Ubf Nina
 • Rjúpnabrekku Ary Bella Rosa
 • Vatnsenda Karma
 • Rjúpnabrekku Toro
 • Húsavíkur Fönn

Opinn flokkur:

 • Húsavíkur Mjölnir frá Rjúpnabrekku
 • Veiðimela Jökull
 • Veiðimela Karri
 • Rjupnasels Skrugga

Sunnudagurinn 10. september.

Unghundaflokkur:

 • Rjúpnabrekku Black
 • Vatnsenda Sæla
 • Sike ze Strazistských lesu
 • Rampen’s Ubf Nina
 • Rjúpnabrekku Ary Bella Rosa
 • Vatnsenda Karma
 • Rjúpnabrekku Toro
 • Húsavíkur Fönn

Opinn flokkur:

 • Húsavíkur Mjölnir frá Rjúpnabrekku
 • Veiðimela Jökull
 • Veiðimela Karri
 • Rjupnasels Skrugga
 • Veiðimela Krafla

Dregið verður í beinni útsendingu í rásröð á prófinu á facebook (sjá link hér hægra megin á síðunni).

Stjórn DESÍ óskar öllum þátttakendum góðs gengis næstu helgi.