ROBUR kynning

Fram að prófi verður fóður kynning frá ROBUR.

Við byrjum á Maintenance 27% 15%

Robur 27/15 er fyrir hunda sem fá meðal mikla til mikla hreyfingu. 27/15 er samsett með það að markmiði að hundurinn fái fóður sem sér til þess að hann sé frískur og heilbrigður.

Framleitt úr maísmjöl, rís, kjúklingakjötmjöli og hágæða fiskimjöli.