Æfingaganga – Uppfært

Sameiginleg æfingaganga Vorstehdeildar, FHD og DESI verður haldin á morgun miðvikudaginn 6.sept kl 18.

Hittumst við spennustöðina við Lyklafell.

Akið upp að Bláfjallaafleggjara og takið U beygju niður að afleggjaranum sem liggur upp að Lyklafelli.

Sjáumst hress, allir velkomnir.