ROBUR kynning

ROBUR fóður dagsins er Grain Free – Sensitive – Chicken

Grain Free Chicken er kornlaust fóður ætlað hundum af öllum aldri með slæmt magaþol.

Bragðgott og næringarmikið og henntar því hundum sem eru mikið hreyfðir og matvandir. Ný uppskrift sem er kornlaus hjálpar til og kemur í veg fyrir magavandamál.

Unnið úr fersku Sænsku kjúklingakjöti.

30% prótín | 15% fita | 55% kolvetni