ROBUR kynning

ROBUR fóður dagsins er Lamb & Rise.

Robur 23/13 er fyrir allar tegundir hunda á öllum aldri sem fá meðal hreyfingu. 23/13 er samsett með það að markmiði að hundurinn fái fóður sem sér til þess að hann sé frískur og heilbrigður.

Þetta fóður hentar ekki hundum sem verið er að hreyfa mikið, s.s. veiði- og vinnuhundum í þjálfun eða hvolpum í vexti.

Þetta fóður hentar vel hundum sem eru með magavandamál og fóðurofnæmi.

Framleitt úr hrísgrjónum, sænsku lambakjöti, maísprotein, maísgroddum, lambakjötsmjöli, maísmjöl, dýrafitu, lambakjötkrafti, steinefnum, hörfræmjöli o.fl.
Ekkert fiskimjöl í þessu fóðri.

Hluti meltanlegrar orku; Prótein: 23% | Fita: 13%|Kolvetni: 45,1%.