ROBUR kynning

ROBUR fóður dagsins er Performance.

Robur 33/20 er ætlað orkumiklum hundum af öllum tegundum.
33/20 er mjög næringar- og orkuríkt fóður sem sér til þess að selskapshundar eru frískir og heilbrigðir. Ásamt góðri heilsu fá sýningarhundar glansandi og fallegan feld. 33/20 er fyrsta flokks grunnur að framúrskarandi veiði- og vinnuhundum.
Við ráðleggjum hins vegar að gefa þetta fóður aðeins yfir þann tíma sem hundurinn er í mikilli vinnu.

Framleitt úr maísmjöl, rís, kjúklingakjötmjöli og hágæða fiskimjöli.

Hluti meltanlegrar orku; Prótein: 30% | Fita: 44% Kolvetni: 26%