Stigakeppnin 2017

Eftir frábært próf um helgina hafa 3 Enskir Setar bæst við þá hunda sem hafa náð einkunn í heiðaprófum í ár.
En það eru, Rjúpnasels Skrugga, Rjúpnabrekku Toro og Rjúpnabrekku Black.

Enn er nóg eftir af viðburðum á árinu og um 48 stig í boði (hámarks árangur í öllum viðburðum).

Eftir hvern viðburð er stigataflan uppfærð.
Hægt er að sjá uppfærða stöðu hér.