Hundasýning

BOBNú um helgina fer fram hundasýning HRFÍ í reiðhöllinni Víðidal.

3 Enskir Setar eru skráðir til leiks en það eru þau, Húsavíkur Fönn, Rjúpnabrekku Ary Bella Rosa og Rjúpnabrekku Black.

Hundarnir verða sýndir á milli 11 og 12.

Stjórni DESÍ óskar öllum þátttakendum góðs gengis.