Nú er haustsýningu HRFÍ lokið og fengu Ensku Setarnir mjög flotta umsögn.
Rjúpnabrekku Black – Excellent, CK, CAC, CACIB, BOB og CRUFTS QUALIFICATION.
Húsavíkur Fönn – Excellent
Rjúpnabrekku Ary Bella Rosa – Mætti ekki.
Stjórn DESÍ óskar eigendum og ræktendum kærlega til hamingju með árangurinn !