ARION próf DESÍ

Þann 30 sept. og 1. okt verður haldið ARION próf DESÍ.

Prófað verður í unghunda og opnum flokki (blandað partý).
Stefnt er að halda prófið á SV-horninu.

Prófstjórinn er Ólafur Ragnarsson.
Fulltrúi HRFÍ er Guðjón Arinbjörnsson.

Dómarinn verður að þessu sinni Roy Allan Skaret.

Við báðum Roy að segja örlítið frá sér.

My name is Roy Allan Skaret, 55 years old, i have been judging birddogs since 2001 and i have been a judge 307 trialdays until now.
I am breeding english setters and have an kennelname – Royalura. I have had 15 kull.
I have been a member of the Norwegian english setter klubs board, and now i am a member of the breedcancil for the club.
I have been hunting for about 40 years.

Skráningarfrestur í prófið er til og með 25. september og fer skráning fram á skrifstofu HRFÍ.
Hægt er að lesa sig til um skráningu hér.

Prófnúmer er 501711.

Dregið verður í rásröð að venju í beinni útsendingu !

Styrktaraðilar prófsins er Arion.
Arion bíður uppá Active fóður sem ætlað er fyrir vinnuhunda og er hægt að nálgast í verslunum Líflands.