Royal Canin próf FHD 22-24 sept. 2017.

1

Royal Canin próf FHD sem haldið er í Áfangafelli. Úrslit dagur 1.

Prófað verður dagana 22. september til 24. september í öllum flokkum, það er UF, OF og KF.

Dómarar prófsins eru Per Tufte, Pål Aasberg og Svafar Ragnarsson

Úrslit prófa í dag eru sem hér segir:

Toro 2 eink. UF besti hundur Prófs.

Hera 2. Sæti KF.

Mario 1. Sæti KF og er þar með orðin meistari.

Stjórn DESÍ óskar öllum til hamingju með árangur hundanna.