ARION – prófsetning

Um helgina verður haldið ARION próf DESÍ bæði laugardag og sunnudag.

Prófið verður sett í Sólheimakoti kl 9:10 á laugardaginn.

Ekki verða prentaðar prófskrár þar sem þær eru barn síns tíma.

Hafi menn áhuga á þá er hægt að prenta út rásröðina sem er að finna hér á síðunni.