Fyrirlestur í kvöld

Í kvöld verður haldinn fyrirlestur um ræktun Enska Setans í Noregi og evrópu og einnig verður farið yfir ræktunarlínur.

Roy Allan Skaret er vel að sér í þessum málum en hann heldur úti heimasíðunni Royalura.com

Fyrirlesturinn verður haldinn á skrifstofu HRFÍ kl. 20:00 og er í boði DESÍ.