ARION prófið – Úrslit dagur 2

Frábæru prófi er nú lokið og geggjuð úrslit í dag !

Það voru 8 hundar sem byrjuð daginn og 8 hundar lönduðu einkunn !

44 fuglar voru á svæðinu og 15 sénsar.
Einkunnirnar eru eftirfarandi:

Unghunda flokkur

Rjúpnabrekku Miro – 3. einkunn
Rjúpnabrekku Black – 3. einkunn
Vatnsenda Karma – 2. einkunn
Rjúpnabrekku Toro – 1. einkunn og besti hundur prófs

Opinn flokkur

Húsavíkur Mjölnir frá Rjúpnabrekku – 2. einkunn
Rjúpnasels Skrugga – 2. einkunn
Ice Artemis Mjölnir – 2. einkunn
Rjúpnases Rán – 1. einkunn og besti hundur prófs

Stjórn DESÍ óskar einkunnahöfum og ræktendum kærlega til hamingju með geggjaðann árangur.
Eins styrktaraðila prófsins, Líflandi sem býður upp á ARION hundafóður fyrir frábærann stuðning.