Stöðutöflur – Uppfærsla

Nú hefur stigakeppnin verið uppfærð ásamt úrslit viðburða.
Enn eru 19 stig í boði á árinu (fullt hús).

Alls hafa 12 Enskir Setar tekið þátt í heiðarprófum í ár og 10 af þeim landað einkunn !
Hinir 2 Ensku Setarnir hafa skorað á sýningum og sóknarprófum í ár, ekki vantar nema herslu muninn og vonandi kemur það um helgina.
Það er greinilegt að framtíðin er flenni björt hjá Enska Setanum.

En hægt er að sjá stigakeppnina hér og úrslit viðburða hér.

Uppfært er strax eftir hvern viðburð.