Vorsteh prófið – úrslit

Í gær náði einn Enskur Setter einkunn í Vorsteh prófinu.

Það var Rjúpnabrekku Toro sem landaði flottri 2. einkunn UF.

Aðrir voru að vinna vel heilt yfir daginn en náðu því miður ekki einkunn.

Stjórn DESÍ óskar Kidda til hamingju með flottann árangur !