Stöðutöflur uppfærðar

Nú er veiðiprófum ársins lokið og aðeins einn viðburður eftir.

Síðasti viðburðurinn er hundasýning og er Enski Setinn sýndur 25. nóvember.

Stigakeppnin hefur verið uppfærð og má sjá hana hér.

Úrslit viðburða hefur verið uppfærð og má sjá þau hér.

Eins er samantekt prófstjóra kominn inn og má sjá hana hér.

Frekari samantektir koma síðar….

……STAY TUNED !