Hundasýning 25. nóv.

Síðasta viðburðinn verður helgina eftir rjúpu og er Enski Setinn sýndur 25. nóvember. Hvolpar eru sýndir kvöldinu áður þann 24.

BOBSýningin verður á sýnum stað í Víðidal.

Skráningafrestur á lærra gjaldinu er á morgun og því hærra 27. október.

DESÍ gefur glæsilegann bikar fyrir BOB, flott hefð sem komin er til að vera.

DESÍ hvetur alla félagsmenn til að skrá á síðasta viðburð ársins.