Samantektir partur 1/3

Nú þegar veiðiprófum er lokið þá er gaman að skoða hvernig Enskum Setum gekk á liðnu ári.

Þetta er partur 1 af 3 og skiptum við þessu þannig upp að fyrst tökum við fyrir heiðarprófin, svo sóknarprófin og sýningar, þ.e. þegar síðustu sýningunni er lokið.

Alls tóku 13 Enskir Setar úr 6 ræktunum þátt í heiðaprófum. Þar af lönduðu 10 einkunn !
Hægt er að skoða samantektina með því að smella hér, einnig er hana að finna undir úrslit viðburða.