Samantektir partur 2/3

Við höldum áfram yfirferð okkar yfir árangra Enskra Seta á árinu.

Nú er komið að sóknarprófunum. En þar tóku 3 Enskir Setar þátt og þar af lönduðu tveir nokkrum einkunnum.

Eins eru komnar myndir af öllum Ensku Setunum sem tóku allavegana þátt í einum viðburði á árinu.
Hægt er að skoða samantektina með því að smella hér, einnig er hana að finna undir úrslit viðburða.