Ljósmyndakeppni DESÍ

Nú þegar aðeins er 1 dagur í opnum rjúpnatímans þá efnir DESÍ til ljósmyndakeppni.

Þemað er veiðar með Eskum Seta.

Myndirnar skal senda á stjorndesi@gmail.com  með nafni þátttakenda og hunds, ekki er verra ef að skemmtileg frásögn fylgir með.

Síðasti dagur til að senda inn mynd er 30. nóvember.

Dómarinn verður heimsþekktur ljósmyndari.

Stjórn DESÍ óskar félagsmönnum fjær og nær góðra stunda á fjöllum og heiðum.