Hundasýning

Þann nóvember fer fram hundasýning HRFÍ í reiðhöllinni Víðidal.

Flott skráning er hjá Ensku Setunum en alls eru 8 skráðir til leiks !

Hvolparnir eru sýndir á föstudeginum 24. nóv. um kvöldið og þeir eldri 25. nóv. fyrir hádegi.

Eftirfarandi hundar eru skráðir:

  • Kaldbaks Orka
  • Kaldbaks TJ
  • Kaldbaks Kara
  • Kaldbaks Nói
  • Kaldbaks Knerrir
  • Húsavíkur Fönn
  • Húsavíkur Mjölnir frá Rjúpnabrekku
  • Rjúpnasels Rán