Hundasýning um helgina

Nú er komið að síðustu sýningu ársins.

Hvolpasýningin fer fram í kvöld og eru 5 Enskir Setar sem mæta til leiks, og eru þeir eftirfarandi:

  • Kaldbaks Orka
  • Kaldbaks TJ
  • Kaldbaks Kara
  • Kaldbaks Nói
  • Kaldbaks Knerrir

Á morgun verða svo 3 Enskir Setar á sýningunni sem haldin er í reiðhöllinni í Víðidal og eru þeir eftirfarandi:

  • Húsavíkur Fönn
  • Húsavíkur Mjölnir frá Rjúpnabrekku
  • Rjúpnasels Rán

Óskar stjórn DESÍ öllum Ensku Setunum góðs gengis á sýningunni.