Úrslit hvolpasýningar

Nú er hvolpasýningunni nær lokið og fengu Kaldbakshvolpar frábæra umsögn !

Úrslitin eru eftirfarandi:

Kaldbaks Orka Besta tík, Heiðursverðlaun, BOB, úrslit hvolpa

Kaldbaks TJ, Besti Rakki, Heiðursverðlaun, BOS

Kaldbaks Knerrir, 2 besti rakki.

Kaldbaks Nói, 3 besti rakki.

Kaldbaks Kara, 2 besta tík.

Hvolparnir fengu frábæra dóma og greinilegt er að framtíðin er björt hjá þessu ungu setum !

Stjórn DESÍ er ofsalega stolt af úrslitunum og óskar eigendum og ræktanda innilega til hamingju með sýninguna.