Samantektir partur 3/3

Nú þegar sýningunum er lokið í ár þá er gaman að skoða hvernig Enskum Setum gekk á liðnu ári.

Alls tóku 11 Enskir Setar úr 4 ræktunum þátt á hundasýningum 2017. Þar af voru 5 hvolpar sem fengu flotta umsögn um helgina. Aðrir hundar fóru í 13 dóma og þar af fengu þeir 12 Excellent og 1 Very Good !!!

Ótrúlega flott sýningarár er nú að baki og dagsetningar fyrir það næsta er nú þegar að finna á heimasíðu HRFÍ.

Hægt er að skoða samantektina með því að smella hér, einnig er hana að finna undir úrslit viðburða. En úrslit viðburða hefur einnig verið uppfært og má finna samantekt af helginni hér.

Vorsýning.

Sumarsýningin

Haustsýning

Hvolpasýning

Vetrarsýning