Gamlársganga DESÍ

Þann 30. desember verður haldin hin árlega gamlársganga.

Þetta verður fimmta árið í röð sem Enski Settinn mætir á heiðina um áramót.

Mæting er upp í Sólheimakot kl. 13:00

Boðið verður upp á kakó og smákökur.