Sameiginlega stöðugleika og hlýðni æfinga

Líkt og síðasta starfsár, þá ætlar DESÍ að bjóða deildarmeðlimum upp á sameiginlegar stöðuleikaæfingar og hlýðni.

Þetta verður 4 skipti í það heila og byrjar þann 20. Janúar, 27. Janúar, 3. Febrúar og 10. Febrúar.

Athygli er vakin á því að hver tími gæti færst um dag þar sem þessar æfingar verða utandyra.

Þátttökugjald er 4.000.- kr.
Þetta er liður í fjáröflun deildarinnar.

Til að skrá sig vinsamlegast sendið póst á stjorndesi@gmail.com

Þátttökugjaldið millifærist á reikning deildarinnar.

Rknr: 0301-026-010095
Kennitala: 460209-0480

Okkar reynslar er sú að hundarnir verða gjörbreyttir, þæginlegir á heimili og tilbúnir að vinna fyrir eigandann.