Nýir meistarar

Á árinu náðu 5 Enskir Setar titli, geri aðrir betur !

C.I.B. ISCH Rjúpnasels Skrugga

 

RW-17 ISJCh Rjúpnabrekku Black

 

RW-17 ISJCh Húsavíkur Fönn

 

ISFtCh Álakvíslar Mario

 

C.I.B. RW-15 ISCH Húsavíkur Mjölnir – sem bíður enn eftir staðfestingu.

Sannarlega stórglæsilegur árangur !

Stjórn DESÍ óskar eigendum og ræktendum til hamingju með árangurinn.