Stigahæsti Enski Setinn 2017

Það er búin að vera æsispennandi stigakeppni í ár og margir hundar hafa komið sér á listann.

Stigahæsti hundurinn í ár er RW-17 ISJCh Rjúpnabrekku Black.
Black gerði það gott á öllum sviðum, hann náði 1. einkunn í heiðaprófi, 1. einkunn í sóknarprófi og Excellent á sýningum.

Hægt er að skoða úrslitin hér.

Stjórn DESÍ óskar eigendunum, þeim Einari Guðnasyni og Ólafi Ragnarssyni, til hamingju með árangurinn.  Þess má geta að Ólafur er einnig ræktandi Blacks.